Gjafaaskja með 8 molum

kr.2.250,00

Falleg gjafaaskja með 8 sérmerktum súkkulaðimolum.

Viðhengi með 8 mola pöntun

Hannaðu molana þína hérna


(ef stakur texti á að fara á hvern mola skal aðskilja hvern texta með kommu.)

Lýsing

Falleg gjafaaskja í hentugri stærð sem inniheldur 8 ferkantaða eða hjartalaga súkkulaðimola.

Hægt er að setja sín eigin skilaboð, texta og myndir en einnig er hægt að velja úr stöðluðum myndum.

Einstök og sérsniðin tækifærisgjöf sem hentar fyrir öll tilefni.

Ýtarlegri upplýsingar

Þyngd 120 g
Eiginleikar 13 × 8 × 2 cm
Innihaldslýsing

Dökkt súkkulaði: Sykur, pálmafeiti, fituskert kakó, ýruefni (E322, soja, E492), bragðefni.
Hvítt súkkulaði: Sykur, pálmafeiti, kakósmjör, undanrennuduft, ýruefni (sólblómalesitín, E492), bragðefni, salt.

Lakkrísfylling: Glúkósasíróp, sykur, niðursoðin mjólk (nýmjólk, sykur) 21%, rjómi, jurtaolía (pálmakjarna), Black Treacle 5%, Náttúrulegur litur (vegetable carbon), lakkrísþykkni 0,7%, salt, ýruefni (Glyceryl Monostearate) , sojalesitín), anísolía.

Karamellufylling: kakósmjör, sykur, rjómi, nýmjólkurduft, mjólkursykur, mysuduft (mjólk), undanrennuduft, karamellusykur, ýruefni: sojalesitín, náttúrulegt vanillubragðefni, salt

Litur: vatn, rakagjafi (E422), própýlenglýkól (E490), rotvarnarefni (E202), svart: (E122-karmósín, E133, E102-tartrasín), gult: E102 (tartrasín), magenta: (E122-karmósín, E124-ponceau) , blár: (E133, E124, E102-tartrasín), sýrustillir (E330).

Ofnæmisvaldar

soya, mjólk, getur einnig innihaldið snert heslihnetum, möndlum og valhnetum