Gjafaaskja með 15 molum
Frá kr.4.500,00
Falleg gjafaaskja með 15 sérmerktum súkkulaðimolum.
Lýsing
Falleg gjafaaskja sem inniheldur 15 hringlaga eða hjartalaga súkkulaðimola. Stærð á kassanum er 23 x 16 cm.
Hægt er að setja sín eigin skilaboð, texta og myndir en einnig er hægt að velja úr stöðluðum myndum.
Einstök og sérsniðin tækifærisgjöf sem hentar fyrir öll tilefni.
Ýtarlegri upplýsingar
| Þyngd | 350 g |
|---|---|
| Eiginleikar | 24 × 16 × 3 cm |
| Innihaldslýsing | Dökkt súkkulaði: Sykur, pálmafeiti, fituskert kakó, ýruefni (E322, soja, E492), bragðefni. Lakkrísfylling: Glúkósasíróp, sykur, niðursoðin mjólk (nýmjólk, sykur) 21%, rjómi, jurtaolía (pálmakjarna), Black Treacle 5%, Náttúrulegur litur (vegetable carbon), lakkrísþykkni 0,7%, salt, ýruefni (Glyceryl Monostearate) , sojalesitín), anísolía. Karamellufylling: kakósmjör, sykur, rjómi, nýmjólkurduft, mjólkursykur, mysuduft (mjólk), undanrennuduft, karamellusykur, ýruefni: sojalesitín, náttúrulegt vanillubragðefni, salt Litur: vatn, rakagjafi (E422), própýlenglýkól (E490), rotvarnarefni (E202), svart: (E122-karmósín, E133, E102-tartrasín), gult: E102 (tartrasín), magenta: (E122-karmósín, E124-ponceau) , blár: (E133, E124, E102-tartrasín), sýrustillir (E330). |
| Ofnæmisvaldar | soya, mjólk, getur einnig innihaldið snert heslihnetum, möndlum og valhnetum |











