Persónuupplýsingar (e. Privacy):

Allar persónuupplýsingar sem þessi vefsíða geymir um eru ætlaðar til að bæta upplifun notenda sinna og einfalda framtíðarkaup.

Viðskiptavinir hafa möguleika að versla gegnum vefverslunina án þess að skrá sig eða stofna reikning. Hafi viðskiptavinur stofnað til reiknings hefur hann alltaf valmöguleikann að láta eyða aðganginum og öllum þeim upplýsingum sem tilheyrir þeim aðgangi.

Hafi viðskiptavinur / notandi skráð sig á póstlista hjá okkur má afskrá netfangið hérna: X [ath. enginn póstlisti enn sem komið er].

Hafi viðskiptavinur / notandi sent fyrirspurn eða óskað eftir upplýsingum gegnum vefformið okkar á ,,Hafðu samband“ síðunni getur viðkomandi alltaf óskað eftir þeim upplýsingum og beðið um að þeim verði eytt.

Vafrakökur (e. Cookies):

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem bestu notendaupplifun af síðunni. Þrennskonar kökur eru oftast notaðar:

  1. Nauðsynlegar: svokallaðar ,,setukökur“ en þær geyma upplýsingar um notandann á meðan heimsókn stendur, t.d. seinasta val notanda og hvað notandi setti í innkaupakörfuna. Þessa kökur eru ekki langlífar og eyðast fljótlega eftir að notandi yfirgefur vefsvæðið. Þessi vefsíða notar nauðsynlegar kökur frá WordPress og WooCommerce.
  2. Tölfræðilegar: þessar kökur skrá niður umferð og notkun gegnum síðuna t.d. fjöldi heimsókna, hversu lengi notandi er á vefsvæði, hvaða síður eru skoðaðar o.s.frv. Þessar kökur eru að öllu jöfnu vistaðar í vafra notandans. Þessi vefsíða notar Google Analytics fyrir tölfræði upplýsingar.
  3. Markaðslegar: þessar kökur er ætlaðar til þess að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar t.d. sérsníðar síður, auglýsingar og birtingar út frá hegðun notandans. Þessi vefsíða safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi.

Um vafrakökur:

Vafrakökur eru litlar skrár sem að beiðni vefþjóna hlaðast inn á vafrann þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda og geta þannig notað þessar upplýsingar frá vafranum til frekari vinnslu. Frekari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

Ef þú ert ekki ánægð/ur með notkun á einhverjum kökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Athugaðu að slíkt getur hamlað virkni vefsíðunnar. Það er mismunandi milli netvafra hvernig breyta á vefkökum, en nánari upplýsingar má nálgast á eftirfarandi tenglum:

Notir þú aðra vafra ættir þú að geta fundið upplýsingar um stillingar á vafrakökum á vefsíðu vafrans.