Við prentum og seljum sykurmassamyndir til þess að setja ofan á kökur. Einnig er hægt að prenta nokkrar minni myndir til þess að setja á möffins eða minni kökur. Sykurmassamynd kemur í A4-stærð og er verðið 2.200 kr.