Hver sér um þrif á þessum bæ,

þá meina ég á gólfum?

Hugsunarlaust í hana næ

ef hellist úr einhverjum hólfum.